XL750 Trans Alp hvítt á hlið framan

HONDA XL750 Trans Alp

Þitt er valið, margir valmöguleikar á stillingum fyrir aukið öryggi og þægindi.

Verð frá 2.890.000 kr.

 • Góð vörn gegn vindi og þægindi fyrir lengri ferðir.
 • Öflug Showa fjöðrun fyrir erfiðu aðstæðurnar.
 • Bjartur og vandaður litaskjár fyrir helstu upplýsingar.
 • HSTC gripstýring og Wheelie Control prjónvörn.
 • Fjórar akstursstillingar, Gravel, Sport, Standard eða Regn auk stillinga notanda.
 • Úrval aukahluta frá framleiðanda í boði.

Fjöllin kalla!

Þetta frábæra alhliða ferðahjól er komið aftur! XL750 Trans Alp er einstaklega létt og lipurt í akstri hvort sem þú ert á malbiki eða möl. Stór vindhlífin veitir góða vörn og þægileg sætisstaða gerir lengri ferðir ánægjulegri og aflið er eitt það mesta í þessum flokki. Það eina sem þú þarft að gera er að velja áfangastaðinn!

 • Mótor - 2 sílindra 755cc 92 hestöfl.
 • Skipting - 6 gíra beinskipt.
 • Bensíntankur - 16,9ltr.
 • Sætishæð - 850mm.
 • Eiginþyngd - 208kg.
XL750 Trans Alp á standara
XL750 Trans Alp mælaborð
XL750 Trans Alp í náttúru
XL750 Trans Alp hlið
XL750 TRANSALP