Áfangastaðurinn er undir þér kominn, njóttu ferðalagsins!
Þetta fjölhæfa hjól er straumlínulagað með stóra rúðu sem hægt er að stilla á 5 mismunandi vegu ásamt efri og neðri vindkljúfum til að veita frábæra vörn gegn vindi.
Sætið er þægilegt fyrir tvo og er sætishæð 82cm. Upphituð handföng á stýri eru staðalbúnaður en hjólið er einnig búið miðjustandara til að auka á þægindi td. við hleðslu farangurs eða þrif og viðhald. NT1100 er fáanlegt með 6 gíra beinskiptingu og fullkominni DCT sjálfskiptingu.