HR-V

Honda HR-V

HR-V veitir einstaka upplifun við akstur, hann er lipur, fjölhæfur og til í allt! Í söluhæsta smájeppa* heims fara saman fallegar línur smájeppans, hagkvæmt rými og eiginleikar sportjeppa og úr verður bíll sem hentar þínu lífi, sama hvert það stefnir.

Smelltu hér til að kíkja á verðlista Honda.

SPORTLEG

hönnun

Nýtískulegt útlit HR-V hrífur bæði augu og hjarta. Mjúkar línurnar voru endurhannaðar til að gera bílinn áhrifameiri en um leið sparneytinn, traustan og rennilegan. Ný hönnunaratriði eins og áberandi svartkrómað grillið að framan, björt framljósin, krómröndin að aftan og sportlegur framstuðarinn gefa bílnum glæsilegan og hraustlegan svip. Hvort sem ferðinni er heitið í helgarfrí eða í borgarferð er ljóst að HR-V á alls staðar heima.

 • Nýr HR-V SPORT

  Djarfur og sjálfsöruggur, allt frá 18“ matt svörtum álfelgunum, svartmáluðu aukahlutunum og tvöföldu pústinu hefur HRV Sport verið hannaður til að skara fram úr.
  Aflið kemur frá 1.5 lítra VTEC TURBO vélinni sem afkastar 182 hestöflum og er fáanleg með annað hvort 6 gíra beinskiptingu eða 7 stiga CVT sjálfskiptingu. Aksturseiginleikar hafa verið bættir með sportfjöðrun, breytilegu gírhlutfalli og AHA lipurðastýringu.
  Sportlegt þemað nær einnig til innréttingarinnar, með hálf leðurklæddu farþegarými, með nýjum sætum og dökkri áferð í toppklæðningu.
  Samsetning sem er hönnuð til að vekja athygli og auka akstursánægju.
 • HANNAÐUR UTAN UM ÞIG

  Við hönnuðum ökumannsrýmið í HR-V til að tryggja að allt sé þar sem þú vilt hafa það. Þótt glæsilegt mælaborðið búi yfir allri nýjustu tækninni er það ótrúlega auðskilið og auðvelt í notkun.

  Tvöföld miðstöðvarstýring*, rafstýrðir speglar á hurðum og hiti í framsætum ásamt nýju úrvalsáklæði eru meðal ótal atriða sem tryggja að þú nýtur hverrar ferðar.

ÞRÓAÐUR

FYRIR ÞÍNAR ÞARFIR

Þetta er bíllinn sem lagar sig að þínu lífi. Plássið er mikið og nýtist afar vel. Miðlægur eldsneytistankur skapar meira pláss í farangursrýminu sem fer vel með nýstárlegum töfrasætum Honda. 60:40 aftursætisbak er hægt að leggja niður og aftursetu er hægt að lyfta upp að sætisbaki með einni einfaldri hreyfingu.

Með því fæst enn meira rými milli fram og aftursæta og enn meiri sveigjanleiki. Farangursrýmið er afar rúmgott með alls 1.533 lítra rými* sem er hannað til að mæta öllum þínum þörfum. Breitt skottlok og lág hleðsluhæð þýðir líka að þægilegt er að ganga um farangursrýmið. Ekkert mál að leggja bílnum og lesta hann.

En töfrarnir eru víðar en í sætunum. Þægilegt rýmið fyrir fætur og höfuð í HR-V, líkt og í stórum bílum, er eiginlega töfrum líkast. Rýmið verður stærra þegar glerþaklúgan er opnuð til að hleypa inn birtu og lofti.

LÁTTU ÞÉR

LÍÐA VEL

Gefðu þér tíma í dagsins önn. Rúmgóð innréttingin í HR-V er hönnuð til að vera ánægjulegur dvalarstaður.

Kannski ertu bara að sinna vikulegum innkaupum en það útilokar ekki að gera það með stæl. Nýtt áklæði á sætum rímar vel við innréttinguna, sem og sportleg krómuð handföng og leður á stýri og gírstöng skapa einstaka upplifun í HR-V.
 • NJÓTTU AFLSINS

  Háþróuð tækni gefur þér skilvirkan og ánægjulegan akstur. 1.5 i-VTEC er búinn sjö gíra CVT sjálfskiptingu. Þessari útfærslu geturðu ekið afslappað með fullri sjálfskiptingu eða, ef þannig liggur á þér, skipt um gíra með flipaskiptingu á stýrinu, líkt og í kappakstursbílum. Þú getur einnig valið á milli 130 HÖ 1.5 i-VTEC bensínbíls eða 120 HÖ 1.6 i-DTEC* dísilbíls með sex gíra beinskiptingu sem tryggir snarpar og lipran akstur.

  Allar HR-V vélar eru búnar lausagangstýringu sem slekkur á vélinni í kyrrstöðu. Vélin ræsist sjálfkrafa þegar valinn er gír og þar með verður CO2 losun frá bensínvélinn ekki nema 150g/km (WLTP) eða 121g/km(NEDC)**. Með því að styðja á ECON hnappinn verður sparneytnin enn meiri.

  Þegar ECON stillingin er virkjuð eru vél og skipting samstillt til að spara eldsneyti. Þú finnur ekki muninn strax en gerir það þegar þú þarft sjaldnar að heimsækja bensínstöðvar.

Útbúnaður

 

Bensín tækniupplýsingar

 
ExecutiveEleganceComfort
Vél
TegundBensín
1.5 2WD
6 gíra / CVT sjálfskiptur
Bensín
1.5 2WD
6 gíra / CVT sjálfskiptur
Bensín
1.5 2WD
6 gíra
Slagrými (cc)1.4981.4981.498
VentlarKeðjudrifnir DOHCKeðjudrifnir DOHCKeðjudrifnir DOHC
MengunarstaðallEuro 6Euro 6Euro 6
Eldsneyti95 oktan blýlaust95 oktan blýlaust95 oktan blýlaust
Afköst
Hámarkskraftur (Hö @ rpm)130 @ 6.600130 @ 6.600130 @ 6.600
Hámarkstog (Nm @ rpm)155 @ 4.600155 @ 4.600155 @ 4.600
Hröðun 0 - 100 km/klst (sekúndur)10,7 / 11,410,2 / 11,210,2
Hámarkshraði (km/klst)192 / 187192 / 187192
Eldsneytisnotkun & útblástur†
Innanbæjar akstur (l/100km)7,1 / 6,37,0 / 6,17,0
Utanbæjar akstur (l/100km)4,9 / 4,84,8 / 4,64,8
Blandaður akstur (l/100km)5,7 / 5,45,6 / 5,25,6
CO2 við blandaðan akstur (g/km)134 / 125130 / 120130
Stærðir
Heildarlengd (mm)4.2944.2944.294
Heildarbreidd (mm)1.7721.7721.772
Heildarbreidd með hliðarspeglum (mm)2.0192.0192.019
Heildarhæð - óhlaðinn (mm)1.6051.6051.605
Hjólhaf (mm)2.6102.6102.610
Sporvídd að framan (mm)1.5351.5351.535
Sporvídd að aftan (mm)1.5401.5401.540
Lægsti punktur - með ökumanni (mm)170170170
Farþegafjöldi (einstaklingar)555
Snúningshringur - þvermál (m)11,411,411,4
Stýrissnúningar (borð í borð)2,792,792,79
Rými
Farangursrými - aftursæti uppi (lítrar, VDA aðferð)393393431
Farangursrými - aftursæti uppi, farmur upp að glugga
(lítrar, VDA aðferð)
470470448
Farangursrými - aftursæti niðri (lítrar, VDA aðferð)1.0261.0261.026
Heildar farangursrými ásamt neðra hólfi
- aftursæti uppi (lítrar, VDA aðferð)
1.1031.1031.043
Farangursrými - aftursæti niðri, farmur upp að glugga
(lítrar, VDA aðferð)
1.4561.4561.456
Heildar farangursrými ásamt neðra hólfi
- aftursæti niðri (lítrar, VDA aðferð)
1.5331.5331.473
Eldsneytistankur (lítrar)505050
Þyngd*
Eiginþyngd (kg)1.312 / 1.3201.312 / 1.3201.312
Hámarksþyngd (kg)1.7901.7901.790
Hleðslugeta (kg)478 / 470478 / 470478 / 470
Hámarks öxulþungi - framan (kg)965 / 960965 / 960960
Hámarks öxulþungi - aftan (kg)865 / 960865 / 960865
Hámarks dráttarþyngd (kg) með bremsubúnaði1.0001.0001.000
Hámarks dráttarþyngd(kg) án bremsubúnaðar500500500
Hámarksþyngd á dráttarkúlu (kg)707070
Hámarksþyngd á þak (kg)757575

Dísil tækniupplýsingar

 

ExecutiveEleganceComfort
Vél
TegundDísil
1.6 2WD
6 gíra
Dísil
1.6 2WD
6 gíra
Dísil
1.6 2WD
6 gíra
Slagrými (cc)1.5971.5971.597
VentlarKeðjudrifnir DOHCKeðjudrifnir DOHCKeðjudrifnir DOHC
MengunarstaðallEuro 6Euro 6Euro 6
EldsneytiDísilDísilDísil
Afköst
Hámarkskraftur (Hö @ rpm)120 @ 4.000120 @ 4.000120 @ 4.000
Hámarkstog (Nm @ rpm)300 @ 2.000300 @ 2.000300 @ 2.000
Hröðun 0 - 100 km/klst (sekúndur)10,510,110,1
Hámarkshraði (km/klst)192192192
Eldsneytisnotkun & útblástur†
Innanbæjar akstur (l/100km)4,44,24,2
Utanbæjar akstur (l/100km)3,93,83,8
Blandaður akstur (l/100km)4,14,04,0
CO2 við blandaðan akstur (g/km)108104104
Stærðir
Heildarlengd (mm)4.2944.2944.294
Heildarbreidd (mm)1.7721.7721.772
Heildarbreidd með hliðarspeglum (mm)2.0192.0192.019
Heildarhæð - óhlaðinn (mm)1.6051.6051.605
Hjólhaf (mm)2.6102.6102.610
Sporvídd að framan (mm)1.5351.5351.535
Sporvídd að aftan (mm)1.5401.5401.540
Lægsti punktur - með ökumanni (mm)170170170
Farþegafjöldi (einstaklingar)555
Snúningshringur - þvermál (m)11,411,411,4
Stýrissnúningar (borð í borð)2,712,712,71
Rými
Farangursrými - aftursæti uppi (lítrar, VDA aðferð)393393431
Farangursrými - aftursæti uppi, farmur upp að glugga(lítrar, VDA aðferð)470470448
Farangursrými - aftursæti niðri (lítrar, VDA aðferð)1.0261.0261.026
Heildar farangursrými ásamt neðra hólfi - aftursæti uppi (lítrar, VDA aðferð)1.1031.1031.043
Farangursrými - aftursæti niðri, farmur upp að glugga(lítrar, VDA aðferð)1.4561.4561.456
Heildar farangursrými ásamt neðra hólf i- aftursæti niðri (lítrar, VDA aðferð)1.5331.5331.437
Eldsneytistankur (lítrar)505050
Þyngd*
Eiginþyngd (kg)1.3951.3951.395
Hámarksþyngd (kg)1.8701.8701.870
Hleðslugeta (kg)475475475
Hámarks öxulþungi - framan (kg)1.0251.0251.025
Hámarks öxulþungi - aftan (kg)865865865
Hámarks dráttarþyngd (kg) með bremsubúnaði1.4001.4001.400
Hámarks dráttarþyngd (kg) án bremsubúnaðar500500500
Hámarksþyngd á dráttarkúlu (kg)707070
Hámarksþyngd á þak (kg)757575