Bílar

BÍLARNIR FRÁ HONDA

 
Bílar frá Honda eru þekktir fyrir hágæða hönnun og smíði, framúrskarandi tækninýjungar, óbilandi áreiðanleika og margverðlaunað öryggi. 
 • Honda e

  Honda e
  Í nýja Honda e rafbílnum fara saman kraftmiklir aksturseiginleikar, þægindi eins og þau gerast best. Honda e er borgarbíll, einfaldur og hátæknivæddur. Akstursánægjan er ríkuleg og losunin að sjálfsögðu engin.

 • Jazz Crosstar HYBRID

  Jazz Crosstar HYBRID
  Jazz Crosstar er nýr í hópnum. Hannaður fyrir virkan lífsstíl með hraustlegt útlit, vatnskassahlífin áberandi, innfellda þakboga og hækkað ökumannssæti.

 • Jazz Hybrid

  Jazz Hybrid
  Nýr Jazz Hybrid er hannaður með tæru samfelldu sniði sem hefur lítið viðnám og er einfaldlega glæsilegt. Hvert smáatriði gefur Jazz nútímalegan svip og einstakt útlit.

 • CR-V Hybrid

  CR-V Hybrid
  Okkar næsta hybrid kynslóð er kynnt fyrir Evrópu í nýja CR-V bílnum. Þar fara saman öflug 2.0 lítra bensínvél og hátæknilegir rafmótorar (i-MMD). Þessi snjalla samsetning gefur bílnum einstaka aksturseiginleika.