Fjórhjól

HONDA FJÓRHJÓL

Honda framleiddi sitt fyrsta fjölnota bifhjól á árinum í kringum 1970. Núna í dag eru fjórhjólin frá Honda þekkt sem ódauðlegir vinnuhestar, frá sveitum til skóglendis, framkvæmdum til skemmtunar. Uppgötvaðu og njóttu þess besta sem völ er á, í heimi fjórhjóla.